Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Dúllan mín
Mikið var æðislegt að heyra frá þér, var frábært að fá að sjá Hannibal í fermingunni. Fallegast barn ever með stóru augun sín. Ekki gott að heyra ef þú ert að slást við einhver veikindi, er þetta búið að standa lengi. Verðum í sambandi. Sakna þín
Bylgja Hafþórsdóttir, fös. 11. apr. 2008