engillinn minn

hann sonur minn er án efa besta barn sem hefur gengið um jörðina.

hann er svo findinn stundum. þegar hann kemur hlaupandi til mín og vill sína mér eithvað þá tekur hann um höndina mína og leiðir mig þangað sem hann vill fara.

nemó er mikið uppáhald hjá honum þessa dagana. hann vaknar og fyrsta orðið sem hann segir er nemo. ég vil nemo mamma. ég þakka fyrir hvern dag sem ég á með honum. ég er svo heppin að hafa fengið að kinnast honum og ég vona að ég vona að ég eigi eftir að hafa hann alltaf.

 

en um mín veikindi

það er ekkert komið í ljós ennþá. ég á að fara í heilarit fljótlega og þá líklega aðra segulómun og sneiðmynd. mig kvíðir fyrir. ég vona samt að það komi niðurstaða fljótlega. ég er orðin mjög þreytt á því að krampa svona jafnvel marga sólahringa í senn. það hefur svo slæm áhrif á hvernig mér gengur með soninn. ég finn líka svo til. þetta er svipað og það sé verið að pressa höfuðið á mér niður.

 

en allavega

með kveðju

amaban   W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lovísa

Gangi þér rosa vel í gegnum veikindin þín

Lovísa , 11.4.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Bylgja Hafþórsdóttir

Jei, loksins gat ég skrifað eitthvað hérna, takk fyrir að lesa bloggið mitt og farðu nú að koma í heimsókn með litla kút. Love you

Bylgja

Bylgja Hafþórsdóttir, 15.4.2008 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband