18.3.2008 | 20:53
gvuð minn góður
hvað er að heiminum í dag? Ég á 2ja ára son og ég get varla hugsað hvað ég myndi ger ef hann væri mirtur. mín skoðun er sú að það ætti að taka alla svona morðingja og kynferðis afbrotamenn og senda þá á eiðieyu og sjá hvor hópurinn lifir af. ég veit að þetta er hrissigslegt af mér að segja þetta en ef eithver myndi meiða son minn þá myndi ég meiða þá manneskju.
ég hef svo mikla samúð með móðurinni.
með kveðju
amaban
Segist ekki hafa myrt börnin sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hjó eftir því að þú hefðir samúð með móðirinni, eftir fréttini að dæma gæti faðirinn verið saklaus af þessum óhuggnarlega verknaði, ég hef líka mikla samúð með honum ef svo er.
Siggi (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 23:26
"ég veit að þetta er hrissigslegt af mér að segja þetta en ef eithver myndi meiða son minn þá myndi ég meiða þá manneskju."
Tek undir þessi orð. Á sjáfur 5 börn ekki langt þarna í burtu. Ég ætla ekki að fara neitt út í smátriði hvað ég myndi gera ef einhver gerði mínum börnum mein...
það ganga meira en 100 morðigjar lausir í dag í Svíþjóð sem lögreglan finnur ekki..hér á Íslandi er það undantekning ef morð upplýsist ekki og fyrir það eitt eigum við að vera þakklát..móðirinn og fapirinn, ef hann er saklaus, eiga alla samúð skilið..
Óskar Arnórsson, 19.3.2008 kl. 02:46
Er alveg sammála... ég á 3 lítil börn, 4 ára og tvö 7 mánaða og ég myndi meiða ef mín yrðu meidd.... svoleiðis er það bara...
Held samt að flestar mæður og feður myndu gera það sama.. :)
Thelma (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.